Gullþorpið er samtarfsverkefni Gullið mitt ehf og Hafnarþorpsins, hugmyndin kom að samstarfi þegar stjórnendur beggja félaga átt gott samtal um endurnýtingu og tækifæri framtíðar, þá má segja að ævintýrið hafi hafist. Nú opnum við saman stærsta hringrásarmarkað landsins og leggjum saman krafta okkar um enn um frekari þægindi þar sem þú getur bæði selt og keypt vörur á lægra verði enn gengur og gerist, Gullþorpið er hugsað sem sölustaður þar sem þú getur verslað af fleiri enn 1 aðila enn greitt fyrir allar vörur á einum stað. 
Hlökkum til að taka á móti þér í Gullþorpinu sem er staðsett í hjarta Hafnarþorpsins (Kolaportið)