

Hringrásarþorpið
Ert þú í söluhugleiðingum?
Hjá okkur getur þú bókað svæði og hlaðið inn vöru svo stöndum við vaktina á meðan þú slakar á og svo færð þú greitt í lok leigutímabils fyrir allar þær vörur sem hafa verið seldar á leigutímabili!
Nýjar vörur
Við þurfum að viðhalda hringrásinni
Gullþorpið er þinn sölustaður þar sem þú getur selt bæði notaðar og nýjar vörur
Dragðu úr umhverfisáhrifum
Seldu þínar vörur
Vissir þú að það heimsækja um 8.000 - 10.000 manns þorpið hverja helgi?

Staðsett í Hafnarþorpinu (Kolaportið)
Opnunartímar
Laugardaga 11:00 - 17:00
Sunnudaga 11:00 - 17:00
Fyrir uppsetningu og áfyllingu bása
Föstudaga frá kl 16:00 - 18:00
Laugardaga frá 10:00 - 11:00
Í okkar verslun getur þú greitt með


